Visit Budapest

SUMARFERÐ | 3 JÚNÍ

Sumarferð | 3. júní - 7 júní

Innifalið í verði

sumarferðir

Nánari upplýsingar um ferðina verða birtar síðar

Budapest

Búdapest er staðurinn til að vera – Borgin er eins og blanda af sögukennslu og partý. Ímyndaðu þér að ganga um gamlar byggingar sem hafa staðið í hundriðir ára, og svo ertu allt í einu kominn á bar sem er eins og listaýning. Búdapest elskar að blanda saman gömlu og nýju og heillar alla sem heimsækja borgina.

Ef þú hefur ekki fengið nóg eftir tónleikana er næturlíf Búdapest eins og endalaus veisla. Barir, klúbbar, þú nefnir það – þú finnur það.

Svo má ekki gleyma að nefna matarmenningu borgarinnar. Hvort sem þú ert í stuði fyrir hefðbundin Ungverskan mat eins og gúllassúpu, pasta, indverskan mat, lúxus steik eða sushi getur þú fundið það í Búdapest. Borgin er þekkt fyrir ljúffengan mat og frábæra drykki, og ekki skemmir hvað það er ódýrt.

Verð 189.990 kr

(Verð á mann á miðað við 2 saman í herbergi)
50% staðfestingargjald
Hægt að dreifa greiðslum með Netgíró

Hafa samband